Touching a Photograph
Installation | Út á tún Reykjavík | Kjarvalsstaðir 2018 The piece reflects on properties and functions of analogue photography that has vanished in the modern digital image. Flowing translucent processes are brought to light. A dwelling place for the analogue image away from the role of truth bearing, evidence or storage of memories. The subject evaporates. The lens suggests a world of photography that most are familiar with but usually is kept hidden. The creation of the image is given space. A hand excavates a polaroid picture and combines it with the transparent water. Another clip reveals an image made into data.
|
Sýningin talar um breytingar sem vatn veldur á umhverfi sínu, við inngang sýningarinnar eru tveir slæds sýningavarpar sem varpa mynd á vegg og áhorfendur þegar þeir stíga inn í sýningarrýmið. Myndirnar verða ein bleik mynd og skuggar. Fjarstýring hangir í augnhæð sem gestir geta notað til að breyta myndinni á veggnum, viðvarandi er önnur mynd af öldubakka, hinar myndirnar eru af fólki, útá sjó eða langt inní landi komandi af fjöllum og ofan á jöklum. Við hlið fjarstýringarinnar hangir svarthvítt ljósmynd af tveim fullkomnum holum í stein sem hafa myndast á ísöld og vatnið hefur holað steininn. Annað sýningarapparrat situr inní skúmaskoti á grófum veggnum og sýnir eina slæds mynd. Við því taka þrjár bláar ljósmyndir á veggnum, fjöll ljómynduð í rigningu. Bláa birtan kemur á móti þessari bleiku. Í miðju sýningarrýminnu liggur ljósmynd ofan á niðurfalli, hún er sett á flot við upphaf sýningar og leyft að þorna. Myndin er svarthvít, tekinn beint ofan í hafið við bryggjukantinn. Áhorfandi er settur í sömu stellingu og ljósmyndari. Fyrir ofan myndina hangir hlý ljósapera. Önnur smærri ljósmynd liggur á öðru niðurfalli sem hefur fengið að þorna fyrir opnun sýningarinnar, sú mynd er af annari holu mótuð af vatni. Í öðru horni rýmisins liggur vatnskanna, spreybrúsi og framköllunnar fat með ljósmynd og vökva. Ljósi er beint að vatni sem varpast á vegg. Þegar hellt er í fatið brotnar myndin á veggnum sem líkir eftir sólar geislum á hafsbotni.
|
Leitað að steingervingum | Searching for fossils
Reykjavík | Naflinn 2017 Íslenska
Á hurðinni er tilraun til að fangaSteingerving á filmu. Filmuna sé ég sem steingerving okkar tíma. Þetta má tengja við þá mannlegu vitfirringu að við séum upphaf alls. Höndin mín dáist að marglyttunni, hún bara er. The jelly fish. Its perfect no mould nothing but body. -Marcel Broodthaers Go pro vélin kemst undir vatn og þá myndast skemmtilegt munstur í myndina ekki sandkornin úr filmuni. Undir yfirborðinu myndast nýr heimur sem mér er ókunnur, sama má segja um tækni og tölvuna og veraldarvefinn, ég get gægst inn en það er ólíft fyrir líkama minn að setjast að. Sama má segja um filmu myndavélina, myndirnar eru teknar ofan frá þar sem sólin speglast og yfirlýsir. Myndavélin reynir ekki að líkja við þessu sjónarspili sem skilur eftir ósprautaða fleti í prentinu. Ég sé ekki vatnið bara brenglaða sýn af botninum. Makríllinn sem kom úr þessum polli vísar til nútímans þar sem allt fær nafn og er flokkað eftir aðstæðum og þróun, en öll komum við einhverntíman upp úr pollinum. Eitt sinn gekk ég upp á fjall í leit að uppsrettu, að læk, sem síðan varð á, svo kom þverhnípi og þá komst ég ekki lengra. Ég kroppaði í sár og blóðið sem lak niður fæturnar er óður til þess að ég er ekki einungis rökhugsun í heila, ég er hold. Sem útskýrir afbrýðisemi mína gagnvart marglyttunni, hún hefur engan heila, hún er bara vera, svo fullkominn, ég las einhverstaðar að hún á bara eina skjaldböku sem óvin og hefur þann tilgang að fjölga sér.Hún bregst við ljósi. Það er ekkert hér en það er svo mikið í þessu ekkert. Þú færð orku úr jöklinum sagði maður mér, hann hafði rétt fyrir sér. Það kemur ekki fram á ljósmynd allavegana ekki núna kannski eftir 100 ár. Carl von Linné hannaði Systema Naturae til að flokka jurtaríkið í Ættir, ættkvíslir og tegundir en það er eitthvað sem tengist stýringu mannsins á umhverfi sínu og þörfinni til að einfalda, flækja, setja hlutina í ramma og rökstyðja. Þannig verða regnskógar til í gautaborg, og göngustígar með dádýrum í Danmörku. English
On the door is an attempt to capture a fossil on film. The film which I see as a fossil as well . This related to the human delusion of us as the origin. My hand admires the jelly fish. The jelly fish. Its perfect no mould nothing but body. -Marcel Broodthaers The Go Pro camera reaches under the water and leaves peculiar patterns in the image. Below the surface is another world that is unknown to me. I can take a look at it, and the same can be said about the interwebs and the computer; I can glare at it but for my body it is uninhabitable. The same goes for the film camera, the pictures are taken above where the sun reflects and overexposes so the camera can’t replicate the scenery which leaves unprinted parts in the image. I can’t see the water itself either only the twisted image it gives me of the ocean floor. The Mackerel came out of this puddle and can direct us to the present where everything gets a name, it is categorized gets a genre and put in context with evolution, and we all came from this puddle. Once I hiked up a mountain to find the source of a stream, which became a river and then I came to an end of a steep cliff so I went back. I Poked at a wound, it dripped down my legs, I’m not entirely a logical brain I am flesh and the title reveals my jealousy of the jelly fish that has no brain she is just a being, so ideal, I read somewhere that she only has a single turtle as a predator, and has the sole purpose of reproducing. She responds to light. There is nothing here but there is a lot in this nothing. You will get energy from the glacier a man told me, it is accurate and I understand that but that’s not something that appears in a photograph, at least not now maybe in 100 years. Carl Von Linné designed Systema Naturae to categorize the three kingdoms of nature (Animals, plants an minerals) into class, orders, genres and species. But this is where the controlling behavior of the human and the need to simplify or tangle are putting things in frames and rationalized. That’s how rainforests in Gothenburg and constricted deer walk paths in Denmark are made. |
Titlar | Titles:
Uppruni heimsins, L’origine du Monde (Skerjagarðinum, Göteborg, Svíþjóð, Vor 2017) Hand reaches for Jellyfish, bodies on object, object as beings, Image as an object as a being.(ísl: Höndin teygir sig í marglyttunna, verur á hlut, hlutir sem verur. Ljósmynd sem er hlutur sem er vera.) (Skagerrak, Svíþjóð, Sumar 2017) Uppruni heimsins II og III (Skagerrak, Svíþjóð, Sumar 2017) Makríll (Björkbacka, Sweden, Sumar 2017) Má jeg ekki bara vera til (Hafnarfjörður, Ísland, Vetur 2016) Uppspretta (Innúr Raufarfelli, Ísland, Sumar 2016) Systema Naturae (Botanical Garden, Göteborg, Sweden, Spring 2017) Er tími auðsjáanlegri í auðninni (Kangerlussuaq, Greenland, Sumar 2017) Russel glacier and Humans (Kangerlussuaq, Greenland, Sumar 2017) Russel glacier (Kangerlussuaq, Greenland, Sumar 2017) Að skapa góð skilyrði (Palm house, Göteborg, Sweden, Vor 2017) Dádýr í göngufæri (Deerpark, Vejle, Danmörk. Sumar 2017) |
Intimate Invasion
Exploring our relationship to the ocean Valand Gothenburg 2017 Visual: slide projection of underwater scenery projected onto bedroom wall. Enlarged in darkroom. Text: I was driving past a small town and witnessed a minke whale that washed a shore. People gathered at the cliffs to take a look at their new neighbour. Children waved and to their amusement the whale waved back. Two journalists contemplated the situation, the whale seemed healthy and there was a chance to keep him so until the next tide came in. A young man wearing a rescue team sweater spoke eagerly on the telephone waiting for permission to put the minke whale misery to an end. |